Sandar

Sandar, stórbýli við botn Miðfjarðar. Vegur liggur norður með firðinum að Heggstöðum. Frá Bessastöðum liggur vegur að Bálkastöðum.