Sandur

Sandur, norð­an und­ir Að­al­dals­hrauni. Þar bjó Guð­mund­ur Frið­jóns­­son (1869–1944) skáld langa ævi.