Sauðlauksdalur

Sauðlauksdalur, kirkju­stað­ur og fyrr­um prests­set­ur í litlu dal­verpi. Sand­fok og upp­blást­ur frá sjó, stöðu­vatn með sil­ungs­veiði. Séra Björn Hall­dórs­son (1724–94) gerði garð­inn fræg­an. Ræktaði fyrst­ur manna kart­öfl­ur hér á landi. Hóf einnig fyrst­ur varn­ir gegn sand­foki. Lét hlaða grjót­garð sem bænd­ur nefndu Rang­lát og enn sést. Í kirkj­unni var hök­ull er Ingi­björg kona Egg­erts Ólafs­son­ar saum­aði en hann er nú varð­veitt­ur á Þjóð­minja­safni Ís­lands. Flug­völl­ur.