Places > Southeast > Seljavellir Seljavellir Seljavellir, býli. Gömul og sérstæð útisundlaug, fullgerð 1923, í dalbotninum norðaustan við bæinn. Úr byggð er einna styst gönguleið á Eyjafjallajökul frá Seljavöllum.