Selland

Selland, þar hóf Sig­urð­ur O. Björns­son (1901–75) prent­smiðju­stjóri á Ak­ur­eyri skóg­rækt 1946, og ræktaði bæði barr­viði og birki, um­fangs­meiri en nokk­ur ann­ar ein­stak­ling­ur hér á landi á þeim tíma.