Selströnd

Selströnd, norð­ur­strönd Stein­gríms­fjarð­ar. Sól­rík en snjó­þung á vetr­um. Með strönd­inni víða hólmar og sker, æð­ar­varp og sel­alát­ur. Jarð­hiti í Hvera­vík, þar var sund­laug um skeið.