Places > Westfjords > Selströnd Selströnd Selströnd, norðurströnd Steingrímsfjarðar. Sólrík en snjóþung á vetrum. Með ströndinni víða hólmar og sker, æðarvarp og selalátur. Jarðhiti í Hveravík, þar var sundlaug um skeið.