Selsund

Selsund, bær und­ir háum hraun­kambi sem kom­inn er frá Heklu. Það­an var oft lagt upp í Heklu­göng­ur áður fyrr, m.a. í þá fyrstu árið 1750. Í jarð­skjálft­um 1912 opn­að­ist sprunga hjá Selsundi og seig land­ið um 4 m öðr­um meg­in sprung­unn­ar.