Places > Southwest > Selvogur Selvogur Selvogur, vestasta byggð Árnessýslu. Var fyrrum blómleg byggð og mikil verstöð en byggðin hefur eyðst á síðari árum. Nú er þar rekin ferðaþjónusta, tjaldstæði og kaffihús.