Selvogur

Selvogur, vest­asta byggð Ár­nes­sýslu. Var fyrr­um blóm­leg byggð og mik­il­ ver­stöð en byggð­in hef­ur eyðst á síð­ari árum.

Nú er þar rekin ferðaþjónusta, tjaldstæði og kaffihús.