Seyðishólar

Seyðishólar, gíga­þyrp­ing sem mik­ið af Gríms­nes­hraun­um er runn­ið frá. Úr hól­un­um hef­ur ver­ið tek­ið mik­ið efni til vik­ur­steins­gerð­ar og í of­aní­burð og þeim spillt mjög með því. Víð­sýnt er af Seyð­is­hól­um. Áður lá veg­ur­inn um þá.