Silfrastaðir

Silfrastaðir, kirkju­stað­ur og stórbýli.

Torf­kirkja sú er nú stend­ur að Ár­bæ í Reykja­vík var áð­ur að stofni til kirkju­hús á Sil­fra­stöð­um.

Nú­ver­andi Sil­fra­staða­kirkja er sér­kenni­legt timb­ur­hús, átt­strent að lög­un, reist um alda­mót­in 1900.