Skælingur

Skælingur, 832 m, kletta­fjall inn­an við Nes­háls, form­fag­urt, hrika­legt og svip­mik­ið. Sést langt af hafi og hafa sjó­far­end­ur nefnt það Kín­verska must­­er­ið, en hæsti tind­ur­inn minn­ir á hof með íhvolfu þaki.