Skápadalur

Skáp­adal­ur, í fjör­unni þar, syðst í Patr­eks­firði, er Garð­ar, elsti stál­bát­ur Ís­lend­inga – eini bát­ur­inn sem eft­ir er með þessu bygg­ing­ar­lagi, smíð­að­ur í Nor­egi 1912. Ekki er mælt með að fara um borð þar sem báturinn er orðinn mjög ryðgaður.