Skarðsströnd

Skarðsströnd, strand­lengj­an frá Klofn­ingi inn að Saur­bæ. Und­ir­lendi víð­ast lít­ið en dal­verpi ganga inn í fjall­garð­inn. Fjöldi eyja.