Skarfanes

Skarfanes, eyði­býli, eign Skóg­rækt­ar rík­is­ins. Al­frið­að frá 1941. Þangað liggur jeppaslóð frá Þjófafossi og Skarði. Þar er all­mik­ill skóg­ur en mest­ur í Lamb­haga við Þjórsá og fer hann vax­andi síð­an frið­að var. Alls eru 1100 hektarar inn­an girð­ing­ar.