Skeiðaréttir

Skammt frá Reykjum eru Skeiðaréttir, fyrrum fjárflestu réttir á landinu og kunnar fyrir gleðskap. Skeiðaréttir voru hlaðnar úr grjóti úr Þjórsárhrauni 1881 í fornum stíl og endurgerðar 1981.