Skeljastaðir

Skeljastaðir, þar var kirkju­stað­ur hinna fornu Þjórs­dæla. Graf­inn var upp kirkju­garð­ur með fjölda beina­grinda sem veitt hafa mikla fræðslu um hina fornu dal­búa.