Skeljungssteinn

Skelj­ungs­steinn, stór steinn, litlu inn­an við ve­ga­mót Norð­ur­lands­veg­ar og veg­ar á Kjálka. Þjóð­saga seg­ir að draug­ur­inn Skelj­­ung­ur væri bund­inn við hann og eiga göt tvö á stein­in­um að vera til sann­inda­merk­is. Vís­inda­menn eru ann­arr­ar skoð­un­ar og segja göt­in í gegn­um stein­inn vera för eft­ir granna trjá­boli eða grein­ar sem þunn­fljót­andi hraun hafi storkn­að um.