Skersl

Skersl, nokkr­ir ein­kenni­leg­ir klettar norð­an Kirkju­bæj­ar. Þar bjuggu eitt sinn Þór­ir tröll­karl og kerla hans. Þau seiddu til sín ár hvert ann­að ­hvort prest­inn á Kirkju­bæ eða smal­ann. Þessu breytti Ei­rík­ur prest­ur og biðu tröll­in ár­ang­urs­laust í helli sín­um. Þór­ir fraus við ís­inn á Þór­is­vatni er hann var að veið­um en kerl­ing­in varð að Skessu­steini.