Skinnastaður

Skinnastaður, kirkju­stað­ur og prests­set­ur. Þjóð­sög­ur herma frá mikl­um galdra­­prest­um þar, síra Ein­ari galdra­meist­ara og síra Jóni greipa­glenni á 17. og 18. öld.