Skinneyjarhöfði

Skinneyjarhöfði, sker eða lág­ur höfði á sönd­un­um, eina hæð­in þar á löngu svæði. Þar var áður út­ræði og urðu oft skiptap­ar það­an. Skinn­ey var áður ein mesta jörð á Mýr­um, nú í eyði vegna vatna­á­gangs.