Skjaldarvík

Skjaldarvík, tvö býli voru sam­ein­uð þar til rekstr­ar elli­heim­il­is sem eigandi þeirra, Stef­án Jóns­son, stofn­aði 1943 en gaf síð­an Ak­ur­eyr­ar­bæ 1965. Þar er nú rekið gistiheimili, hestaleiga og skóli.