Skjaldbreiður

Skjaldbreiður, 1060 m, form­fög­ur hraundyngja. Mik­ill og djúp­ur gíg­ur, um 300 m að þver­máli, er í fjall­inu.