Skógá

Skógafoss, 60 m hár, einn form­fegursti foss landsins, í Skógá, sem á upptök undir Fimmvörðu­hálsi. Í ánni eru margir aðrir fossar en enginn jafn­oki Skóga­foss. Frið­lýst náttúruvætti. Þjóð­sögur herma að Þrasi land­náms­­maður í Skógum hafi fólgið gull­kistu undir Skóga­­fossi.