Skógarströnd

Skógarströnd, strönd­in inn með Hvamms­firði frá Álfta­firði að Gljúfurá, en þar hefst Dala­sýsla. Lág­ar heið­ar að baki. Þrír dal­ir, Stóri– og Litli–Langi­dal­ur og Hey­dal­ur, ganga suð­ur í fjall­garð­inn. Nokkr­ar ár, vatns­litl­ar en veiði í flest­um. Um Hey­dal ligg­ur veg­ur suður í Hnappa­dal. Skóg­ar­kjarr nokk­urt.