Skorradalsháls

Skorradalsháls, um 25 km lang­ur frá Kýr­múla inn að Ei­ríks­vatni. Víð­ast lið­lega 300 m hár. Nafn­ið ekki gam­alt held­ur voru hlut­ar hans kennd­ir við bæ­ina sem und­ir hon­um standa. Einna mest áber­andi eru Krossöxl fyr­ir ofan Kross og Kistu­fell nokkru inn­ar. Fyr­ir ofan Skarð er Skarðs­hnött­ur, og tvö dal­verpi beggja vegna. Skarðs­dal­ur utan við, Tötra­dal­ur inn­an við hnjúk­inn.