Skorradalur

Skorradalur, syðst­ur Borg­ar­fjarð­ar­dala, um 28 km lang­ur en mjór. Víða vax­inn skógi og hef­ur Skóg­rækt­ rík­is­ins haft hér mikla starfsemi og barrtrjáarækt svo sem í Stálpa­­staða­skóg, Sel­skóg og Klausturskóg).

Alls hafa 14 jarðir í dalnum verið tek­nar undir skóg­rækt.

Skorri land­náms­mað­ur er sagður dys­jað­ur þar sem Skorra­­hól­ar heita inn­ar­lega í daln­um.