Skrauma

Skrauma, á vest­an við Hörðu­­dalsá. Fellur í þröngum djúpum gljúfrum, sumstaðar hægt að stökkva yfir. Hér hófst landnám Auðar djúpúðgu sunnan Hvammsfjarðar. Tröll­kon­an Skrauma eða Skráma missti son sinn í ána og mælti þá svo um að 20 manns skyldu far­ast í ánni. Árið 1806 drukkn­uðu þar feðg­ar frá Gauta­stöð­um, voru þeir 18. og 19.