Skriðdalur

Skriðdalur,liggur suður undir Breiðdalsheiði. Allbreiður neðst en klofnar innar um fjallið Múlakoll, 508 m, í tvo dali, Norðurdal og Suðurdal. Dalur­inn liggur í 100 – 150 m h.y.s. og beggja vegna rísa há fjöll, yfir 1000 m. Mikið líparít í austurfjöllum sem skarta mörgum litum.