Skriðuhverfi

Rauðaskriða, land­náms­jörð og löng­um set­ur valds­manna fyrr á öld­um, með­al hinna kunn­ustu lög­menn­irn­ir Hrafn Guð­munds­son (d. 1432) og Hrafn Brands­son (15. öld). Þar er nú rekið hótel. Byggða­rkjarninn hjá Rauðu­skriðu heit­ir einu nafni Skriðuhverfi.