Skrúðskambur

Skrúðskambur, kletta­þil ofan við veg­inn. Þar bjó að sögn berg­risi, en bræð­ur hans tveir í Skrúð og Papey.