Sléttuhlíð

Sléttuhlíð, byggðin frá Höfðahólum að Stafá. Upp af Sléttu­­hlíð gengur Hrolleifsdalur og um hann rennur Hrolleifsá, góð veiðiá. Í dalnum mestu skógarleifar í Skagafirði.