Slysaalda

Slysaalda, sandalda vestarlega á Mælifellssandi. Þar urðu fjórir Skaftfellingar úti haustið 1868. Fundust lík þeirra ekki fyrr en tíu árum síðar. Þar er nú plata til minningar um þennan atburð.