Smiðjukleifar

Smiðjukleifar, í mynni Þing­manna­dals, skógi vaxnar. Draga nafn af tótt rauða­blástur­smiðju niðri við ána. Er hún talin af smiðju Gests Oddleifs­son­ar en er sennilega yngri. Um þær lá veg­urinn áður og síðan upp Þing­manna­­heiði.