Smyrlabjörg

Smyrlabjörg, í Smyrla­bjargaá var hár foss aust­an við bæ­inn, virkj­að­ur 1969. Foss­inn sjálf­ur eft­ir það að mestu horf­inn nema í stór­rign­ing­um. Virkj­un­in er 1.200 kW en við bestu skilyrði nær hún 1.485 kW.