Places > East > Smyrlabjörg Smyrlabjörg Smyrlabjörg, í Smyrlabjargaá var hár foss austan við bæinn, virkjaður 1969. Fossinn sjálfur eftir það að mestu horfinn nema í stórrigningum. Virkjunin er 1.200 kW en við bestu skilyrði nær hún 1.485 kW.