Snæfellsjökull

Snæfellsjökull, 1446 m, gamalt, keilulaga eldfjall, eitt formfegursta fjall landsins. Svæðið um vestanvert nesið löngum kallað „Undir Jökli“. Dulspakir menn telja Snæfellsjökul dulmagnaðan öllum fjöllum fremur. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var formlega opnaður 2001. Hægt er að ganga upp á Snæfellsjökull og tekur gangan, á hæsta tind inn, Þúfur, um 5-7 klst og er mjög líkamlega krefjandi.