Snartarstaðanúpur

Hvallág, fallegur áningastaður við sjóinn inn við rætur Snartarstaða­núps (284 m), sem er hæsta fjall á þessum slóðum og gengur þverhnípt í sjó fram.