Snorrastaðir

Snorrastaðir, þar bjuggu for­eldr­ar Ólafs Eg­ils­son­ar (1564–1639), prests, sem her­num­inn var af Tyrkj­um er hann var prest­ur í Vest­manna­eyj­um. Var hann síð­ar send­ur til Ís­lands og skrif­aði hann merki­lega frá­sögn um ferð sína, Reisu­bók Ólafs Eg­ils­son­ar.