Sölvamannagötur

Laxárdalsheiði, fjall­veg­ur úr Lax­ár­dal að Borð­eyri í Hrúta­firði. Heið­in lág, flat­lend og vötnótt. Stærst Lax­ár­vatn. Laxá kem­ur úr því. Hæst 150m. Sölva­manna­göt­ur, gamal heiðarvegur, lágu frá fjarð­ar­botni í Hrúta­­firði og á heiðina. Nafnið bendir til þess að leiðin hafi verið farin er menn fóru til sölvakaupa í Saurbæ, en þar voru sölvafjörur einna mestar í landinu.