Staðarfjall

Staðarfjall, er upp af Desjarmýri, gamla prestsetrinu. Marg­litt, form­fagurt lípa­rít­fjall með dökkum klettum efst.

Þar seg­ir þjóð­sag­an að skess­an Gelli­vör byggi.