Staðarhóll

Staðarhóll, fyrr­um mest höf­uð­ból í Saur­bæ. Þar bjó lengi Sturla Þórð­ar­son sagna­rit­ari og lög­mað­ur. Páll Jóns­son (Stað­ar­hóls–Páll) (1535–98) bjó þar um langt skeið, skáld gott og mála­fylgju­mað­ur sem marg­ar sagn­ir spunn­ust af. Stað­ar­hóls­kirkja fauk 16. febr­ú­ar 1981 en ónýtt­ist ekki.