Staðarsveit

Staðarsveit, und­ir­lend­ið frá Hof­staða­hálsi vest­ur að Axl­ar­hyrnu, flat­lend, mýr­lend og grös­ug, bæj­arað­ir með sjó og fjalli. Nú hluti Snæfells­bæjar. Fjöldi vatna fyr­ir ofan Öldu­hrygg­inn. Þeirra stærst er Haga­vatn en næst Stað­ar­stað Langa­vatn. Í mörg­um þeirra varp­hólm­ar, silungur og áll.