Stafholt

Stafholt, kirkju­stað­ur og prests­set­ur neð­ar­lega í Staf­holts­tung­um. Kirkj­an var byggð 1875–77. Stórbýli fyrr og síð­ar. Í Staf­holts­kast­ala við Norð­­ur­á er surt­ar­brand­ur.