Places > West > Stafholt Stafholt Stafholt, kirkjustaður og prestssetur neðarlega í Stafholtstungum. Kirkjan var byggð 1875–77. Stórbýli fyrr og síðar. Í Stafholtskastala við Norðurá er surtarbrandur.