Stakkhamar

Stakkhamar, bær við sjó­inn. Stakk­ham­ars­nes, langt rif er lok­ar all­miklu lóni að mestu. Hér enda Löngu­fjör­ur, er ná frá Hít­ar­nesi. Þær voru al­fara­veg­ur fyrr­um og enn nokk­uð farn­ar.