Places > West > Stakkhamar Stakkhamar Stakkhamar, bær við sjóinn. Stakkhamarsnes, langt rif er lokar allmiklu lóni að mestu. Hér enda Löngufjörur, er ná frá Hítarnesi. Þær voru alfaravegur fyrrum og enn nokkuð farnar.