Stálfjall

Stálfjall, 650 m yf­ir sjó, milli Rauða­sands og Barða­strand­ar. Í því eru surt­ar­brands­lög og brún­kol. Þar var kola­náma á heims­styrj­ald­ar­ár­un­um fyrri en lagð­ist nið­ur í styrj­ald­ar­lok.