Stálpastaðaskógur

Stálpastaðaskógur, skógræktarjörð í eigu Skógræktar ríkisins frá 1951 er hún var friðuð eftir ánefningu Hauks Thors. Land fyrrum kjarri vaxið. Nú eru a.m.k. 30 trjátegundir frá 70 stöðum á jörðinni, að mestu rauð­greni og sitkagreni. Mörg stærstu jólatorgtré landsins koma úr þessum skógi. Fallegar gönguleiðir eru í skóginum, sem og merkt trjásafn og áninga­borð. Þjóðskógur.