Starmýri

Starmýri, næsti bær við Lóns­heiði, dreg­ur nafn af star­engi miklu þótt þjóð­trú­in vilji kenna bæ­inn við Stara land­náms­mann.