Steinahellir

Steinahellir, þingstaður Eyfellinga langt fram á 19. öld. Þar gerðu bænd­ur uppsteyt gegn sýslumanni og stiftamtmanni í kláðadeilunni 1858 og höfðu betur.