Stjórn

Stjórn, bergvatnsá, fellur nið­ur á Stjórn­ar­sand. Í sólskini hitn­­ar vatn­­ið svo á dökk­um klöpp­­un­um að vel má baða sig í ánni þar sem hún kem­ur niður. Á sandinum er mikið tún en uppgræðsla hófst þar fyrst 1886.