Stöð

Stöð, eða Brimlárhöfði, stakt, lágt, af­langt fell, 268 m, á nes­inu aust­an Lár­vað­als. Dan­ir köll­uðu það fyrr­um Lík­kist­una.