Stöng

Stöng, eyði­bær, þar voru graf­in upp bæj­ar­hús 1939 sem hu­l­ist höfðu vik­ur­sköfl­um í gos­inu 1104. Rúst­irn­ar yf­ir­byggð­ar, í um­sjá þjóð­minja­varð­ar.